Listin og heimilið tala saman

Við heimsóttum á dögunum íbúð hjá skapandi pari í Hlíðunum en það eru þau Þórunn Birna listakona og Alexander Sær aðstoðartökumaður sem þar búa. Þau fluttu inn fyrir rúmu ári síðan og fá munir úr öllum áttum sinn stað á heimilinu sem tákn um sterka tengingu þeirra við myndlist, kvikmyndir eða tónlist.

Þessa grein ásamt öllu öðru efni sem birtist í tímaritum Birtíngs getur þú lesið með því að gerast áskrifandi - Prófaðu frítt í 7 daga

Aðgangur að öllum tölublöðum Birtíngs

Lestu greinar og skoðaðu tölublöðin hvar og hvenær sem er

Með áskrift að vef Birtings getur þú lesið greinar og tölublöð þegar þér hentar. Þú getur einnig vistað tölublöðin á tækið þitt fyrir ferðalagið.