Mikado, sem var áður til húsa á Hverfisgötu 50, mun opna aftur dyr sínar þann 31. mars, kl 16 á Kolagötu, Hafnartorgi. Þar til að ný og endurbætt Mikado opnar verslun sína aftur, tekur vefverslun þeirra vel á móti ykkur, með yndislegu úrvali af húsgögnum, lýsingu og lífsstílmsmunum sem búa yfir einstakri fagurfræði sem hvetur til núvitundar.