Í Flórens og Reykjavík til skiptis

Nýverið lögðum við leið okkar á Hafnartorg í miðbæ Reykjavíkur til að heimsækja Ásdísi Dögg Guðmundsdóttur sem býr þar í fallegri íbúð ásamt kærasta sínum Kristófer Óðni Violettusyni og þriggja ára syni þeirra, Stormi Steini. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem við kíkjum í heimsókn til Ásdísar því í byrjun árs 2022 birtist heimili hennar í Húsum og híbýlum, þá bjó fjölskyldan í nýbyggingu við Sæbrautina, á Kirkjusandi. Heimili þeirra var afar glæsilegt og rataði það á forsíðu blaðsins þann mánuðinn. Þegar við fréttum að Ásdís og fjölskylda væru að koma sér fyrir í nýrri íbúð í miðbænum fannst okkur tilvalið að kíkja aftur í heimsókn.

Þessa grein ásamt öllu öðru efni sem birtist í tímaritum Birtíngs getur þú lesið með því að gerast áskrifandi - Prófaðu frítt í 7 daga

Aðgangur að öllum tölublöðum Birtíngs

Lestu greinar og skoðaðu tölublöðin hvar og hvenær sem er

Með áskrift að vef Birtings getur þú lesið greinar og tölublöð þegar þér hentar. Þú getur einnig vistað tölublöðin á tækið þitt fyrir ferðalagið.