Allir geta tekið þátt í að móta sögu lopapeysunnar

Gréta Sörensen, textíllistamaður, prjónahönnuður og kennari, er ein þeirra sem hefur ekki bara gaman af að prjóna heldur ástríðu fyrir þessu ákveðna handverki. Hún gaf út Prjónabiblíuna fyrir nokkrum árum og var tilnefnd til Fjöruverðlaunanna fyrir hana en sú bók er í senn kennsla í grunntækni prjónaskapar og biblía fyrir lengra komna. Fyrir jólin sendi hún svo frá sér Lopapeysubókina en þar stígur íslenska lopapeysan fram í öllum sínum fjölbreytileika til að auka sköpunargleði þeirra sem alltaf eru með eitthvað á prjónunum.

Þessa grein ásamt öllu öðru efni sem birtist í tímaritum Birtíngs getur þú lesið með því að gerast áskrifandi - Prófaðu frítt í 7 daga

Aðgangur að öllum tölublöðum Birtíngs

Lestu greinar og skoðaðu tölublöðin hvar og hvenær sem er

Með áskrift að vef Birtings getur þú lesið greinar og tölublöð þegar þér hentar. Þú getur einnig vistað tölublöðin á tækið þitt fyrir ferðalagið.