Allt í blóma 

Nú þegar sumarið er sannarlega gengið í garð og blómin spretta í beðum er vel við hæfi að draga fram okkar allra bestu sumarkjóla. Sama hvort tilefnið er útskrift, brúðkaup eða bara sólríkur júlídagur; blómamynstur bregst aldrei. Við fórum á stúfuna og tókum saman nokkra vel valda blómlega kjóla sem finna má í íslenskum verslunum þessa stundina.  

Þessa grein ásamt öllu öðru efni sem birtist í tímaritum Birtíngs getur þú lesið með því að gerast áskrifandi - Prófaðu frítt í 7 daga

Aðgangur að öllum tölublöðum Birtíngs

Lestu greinar og skoðaðu tölublöðin hvar og hvenær sem er

Með áskrift að vef Birtings getur þú lesið greinar og tölublöð þegar þér hentar. Þú getur einnig vistað tölublöðin á tækið þitt fyrir ferðalagið.