Leiðir konur um fjöll og firnindi  

Saga Líf Friðriksdóttir hafði unnið sem leiðsögumaður um nokkurt skeið þegar hún ákvað að opna eigin ferðaskrifstofu og bjóða upp á ferðir fyrir konur og kvennahópa. Það sem hún bjóst við að yrði aðeins skemmtileg aukavinna í hjáverkum fyrst um sinn varð fljótt að blómlegum rekstri sem hún stýrir með miklum metnaði og dassi af barnslegu kæruleysi.  

Þessa grein ásamt öllu öðru efni sem birtist í tímaritum Birtíngs getur þú lesið með því að gerast áskrifandi - Prófaðu frítt í 7 daga

Aðgangur að öllum tölublöðum Birtíngs

Lestu greinar og skoðaðu tölublöðin hvar og hvenær sem er

Með áskrift að vef Birtings getur þú lesið greinar og tölublöð þegar þér hentar. Þú getur einnig vistað tölublöðin á tækið þitt fyrir ferðalagið.