„Allt sem ég trúði að væri einhvers konar sannleikur í lífi mínu hvarf“

Fjölskyldumeðferðarfræðingurinn Ágústa Ósk Óskarsdóttir leggur í starfi sínu sérstaka áherslu á að hjálpa einstaklingum, pörum og fjölskyldum í gegnum ýmis áföll á borð við framhjáhald, reynslu úr æsku, stjúptengsl, samskipti, kvíða, ótta við höfnun og skömm. Henni finnst mikilvægt að nýta sína eigin reynslu og menntun til þess að geta hjálpað öðrum á þeirra vegferð í lífinu en hún hefur unnið úr margs konar lífsreynslu á markverðan hátt. Ágústa segist hafa verið á athyglisverðri vegferð síðustu misserin og hún viti í raun ekki hvert sú vegferð mun leiða hana, henni finnist hún vera að vakna til lífsins og hún finni mikinn innri frið.

Þessa grein ásamt öllu öðru efni sem birtist í tímaritum Birtíngs getur þú lesið með því að gerast áskrifandi - Prófaðu frítt í 7 daga

Aðgangur að öllum tölublöðum Birtíngs

Lestu greinar og skoðaðu tölublöðin hvar og hvenær sem er

Með áskrift að vef Birtings getur þú lesið greinar og tölublöð þegar þér hentar. Þú getur einnig vistað tölublöðin á tækið þitt fyrir ferðalagið.