Mikilfenglegt hús með merkilega sögu

Mikið vatn hefur runnið til sjávar síðan María Pétursdóttir hárgreiðslukona og maðurinn hennar, Gunnar Bergur Runólfsson, fluttu á Heiðarveginn í Vestmannaeyjum. Þau keyptu húsið sem þá var illa á sig komið, árið 2007 og fóru í heljarinnar framkvæmdir. Þau fengu heimsókn frá Húsum og híbýlum árið 2012 en halda mætti að þau byggju í nýju húsi sem tekið hefur stakkaskiptum síðan þá.

Þessa grein ásamt öllu öðru efni sem birtist í tímaritum Birtíngs getur þú lesið með því að gerast áskrifandi - Prófaðu frítt í 7 daga

Aðgangur að öllum tölublöðum Birtíngs

Lestu greinar og skoðaðu tölublöðin hvar og hvenær sem er

Með áskrift að vef Birtings getur þú lesið greinar og tölublöð þegar þér hentar. Þú getur einnig vistað tölublöðin á tækið þitt fyrir ferðalagið.