Baráttan við blettina

Eftir því sem aldurinn færist yfir lætur húðin á sjá, það er víst eitthvað sem móðir náttúra sér til að við komumst ekki hjá. Húðþurrkur, myndun dökkra litabletta, minni teygjanleiki og hrukkur eru meðal birtingarmynda öldrunar húðarinnar. Litablettir geta líka birst sem merki eftir húðbólgu, eins og til dæmis unglingabólur, og af völdum sólarljóss. Blettamyndun í andliti og getur valdið þeim sem af henni þjást mikilli vanlíðan.

Þessa grein ásamt öllu öðru efni sem birtist í tímaritum Birtíngs getur þú lesið með því að gerast áskrifandi - Prófaðu frítt í 7 daga

Aðgangur að öllum tölublöðum Birtíngs

Lestu greinar og skoðaðu tölublöðin hvar og hvenær sem er

Með áskrift að vef Birtings getur þú lesið greinar og tölublöð þegar þér hentar. Þú getur einnig vistað tölublöðin á tækið þitt fyrir ferðalagið.