Báru sigur úr býtum fyrir Leiðarhöfða

HJARK arkitektar, sastudio og Landmótun báru sigur úr býtum á nýliðinni WAF verðlaunahátíð í flokki framtíðarverkefna: samfélagsleg rými (Future Projects: Civic). Leiðarhöfði er vinningstillaga sem upphaflega var unnin fyrir hönnunarsamkeppni á vegum Sveitafélags Hornafjarðar vorið 2021.

Þessa grein ásamt öllu öðru efni sem birtist í tímaritum Birtíngs getur þú lesið með því að gerast áskrifandi - Prófaðu frítt í 7 daga

Aðgangur að öllum tölublöðum Birtíngs

Lestu greinar og skoðaðu tölublöðin hvar og hvenær sem er

Með áskrift að vef Birtings getur þú lesið greinar og tölublöð þegar þér hentar. Þú getur einnig vistað tölublöðin á tækið þitt fyrir ferðalagið.