Innlit á verkstæði AGUSTAV

Við fengum að kíkja í heimsókn á vinnustofu AGUSTAV þar sem hjónin Ágústa Magnúsdóttir og Gústav Jóhannsson taka á móti okkur. Saman stofnuðu þau AGUSTAV, íslenskt húsgagnahönnunar­ og framleiðslu­ fyrirtæki þar sem hvert eintak er handunnið með endingargildi að leiðarljósi. Ágústa og Gústav leggja áherslu á heildstætt hönnunar­ og framleiðsluferli þar sem form og notagildi kallast á en ástríða þeirra fyrir vönduðu handverki er það sem drífur þau áfram.

Þessa grein ásamt öllu öðru efni sem birtist í tímaritum Birtíngs getur þú lesið með því að gerast áskrifandi - Prófaðu frítt í 7 daga

Aðgangur að öllum tölublöðum Birtíngs

Lestu greinar og skoðaðu tölublöðin hvar og hvenær sem er

Með áskrift að vef Birtings getur þú lesið greinar og tölublöð þegar þér hentar. Þú getur einnig vistað tölublöðin á tækið þitt fyrir ferðalagið.