Eitt það mest ósexí sem ég hef nokkurn tíma vitað um er að vera í sokkunum í rúminu. Þá meina ég ekki fullklæddur, að lesa uppi í rúmi eða eitthvað svoleiðis. Nei, ég meina það að vera allsber uppi í rúmi á sokkaleistunum. En þegar ég byrjaði að deita mann sem vildi aldrei fara úr sokkunum hélt ég að ég yrði ekki eldri.