Besta veganestið að læra að bera virðingu fyrir tónlistinni

Íslenska tónlistarkonan Unnur Sara Eldjárn lifir og starfar í námsmanna borginni Montpellier í Frakklandi. Hún stofnaði nýverið jazz band og stefnir á tónleikaferð um frönsku vínekrurnar. Þegar heimsfaraldurinn skall á lagðist hún í mikla rannsóknarvinnu á því hvernig græða má af streymisveitum og hefur síðan verið að gefa tónlistina sína út sjálf án utanaðkomandi aðstoðar útgáfufyrirtækja eða annarra aðila með góðum árangri.

Þessa grein ásamt öllu öðru efni sem birtist í tímaritum Birtíngs getur þú lesið með því að gerast áskrifandi - Prófaðu frítt í 7 daga

Aðgangur að öllum tölublöðum Birtíngs

Lestu greinar og skoðaðu tölublöðin hvar og hvenær sem er

Með áskrift að vef Birtings getur þú lesið greinar og tölublöð þegar þér hentar. Þú getur einnig vistað tölublöðin á tækið þitt fyrir ferðalagið.