Lesandi Vikunnar er Heiður Anna Helgadóttir. Hún
er með listfræðigráðu frá Háskóla Íslands og starfar
í dag sem þjónustustjóri á Stúdentagörðum. Hún dýrkar að eyða frítíma sínum í að lesa góðar bækur, elda góðan mat eða baka, hitta vini og ferðast.
Vikan
„Er með langan lista af bókum sem mig langar til að lesa“ – Lesandi Vikunnar er Heiður Anna Helgadóttir
