„Er með langan lista af bókum sem mig langar til að lesa“ – Lesandi Vikunnar er Heiður Anna Helgadóttir

Lesandi Vikunnar er Heiður Anna Helgadóttir. Hún
er með listfræðigráðu frá Háskóla Íslands og starfar
í dag sem þjónustustjóri á Stúdentagörðum. Hún dýrkar að eyða frítíma sínum í að lesa góðar bækur, elda góðan mat eða baka, hitta vini og ferðast.  

Þessa grein ásamt öllu öðru efni sem birtist í tímaritum Birtíngs getur þú lesið með því að gerast áskrifandi - Prófaðu frítt í 7 daga

Aðgangur að öllum tölublöðum Birtíngs

Lestu greinar og skoðaðu tölublöðin hvar og hvenær sem er

Með áskrift að vef Birtings getur þú lesið greinar og tölublöð þegar þér hentar. Þú getur einnig vistað tölublöðin á tækið þitt fyrir ferðalagið.