Bið að heilsa niðrí Slipp; fatamerkið sem hefur staðist tímans tönn í næstum áratug  

Til að forðast hættuna fylgja sjómenn eftir ljósmerkjum sem blikka á baujum alla nóttina. Stöðugt blikk gefur til kynna norður, þrjú blikk austur, níu eru vestur og sex stutt blikk fylgt eftir með einu löngu er suður. Þessi merki eru táknuð í mynstrinu á öllum BAHNS-fötum nema nýjasta fjölskyldumeðliminum, BLAKE; ullarpeysa með herringbone-prjóni sem ætluð er ætluð öllum kynum.  

Þessa grein ásamt öllu öðru efni sem birtist í tímaritum Birtíngs getur þú lesið með því að gerast áskrifandi - Prófaðu frítt í 7 daga

Aðgangur að öllum tölublöðum Birtíngs

Lestu greinar og skoðaðu tölublöðin hvar og hvenær sem er

Með áskrift að vef Birtings getur þú lesið greinar og tölublöð þegar þér hentar. Þú getur einnig vistað tölublöðin á tækið þitt fyrir ferðalagið.