„Mikilvægt að þiggja alla aðstoð sem býðst“

Áætlað er að um 6000 manns séu með heilabilunarsjúkdóma á Íslandi. Alzheimersamtökin vinna mikilvægt starf í þágu þeirra sem glíma við heilabilun og aðstandendur þeirra.

Áætlað er að um 6000 manns séu með heilabilunarsjúkdóma á Íslandi. Alzheimersamtökin vinna mikilvægt starf í þágu þeirra sem glíma við heilabilun og aðstandendur þeirra. Mig hefur lengi langað að fræðast betur um það starf sem Alzheimersamtökin sinna ásamt því að fræðast betur um sjúkdómana og ferlið sem tekur við leiki grunur á að ástvinur glími hugsanlega við heilabilun.

Þessa grein ásamt öllu öðru efni sem birtist í tímaritum Birtíngs getur þú lesið með því að gerast áskrifandi - Prófaðu frítt í 7 daga

Aðgangur að öllum tölublöðum Birtíngs

Lestu greinar og skoðaðu tölublöðin hvar og hvenær sem er

Með áskrift að vef Birtings getur þú lesið greinar og tölublöð þegar þér hentar. Þú getur einnig vistað tölublöðin á tækið þitt fyrir ferðalagið.