Björt íbúð við sjávarsíðuna

Nýverið heimsóttum við Fanneyju Birnu Steindórsdóttur, markaðsfræðing sem festi kaup á sinni fyrstu íbúð fyrir tveimur árum í nýbyggðu Bryggjuhverfi á Kársnesinu. Fanney er fædd og uppalin í Fossvoginum en eftir að foreldrar hennar fluttu í hverfið sá hún sjarmann við sjávarsíðuna og ákvað að kaupa sér íbúð í næsta nágrenni. Við innkomu tekur á móti okkur falleg eftirmiðdagsbirta og sólarljósið endurkastast af hvítu veggjunum.

Þessa grein ásamt öllu öðru efni sem birtist í tímaritum Birtíngs getur þú lesið með því að gerast áskrifandi - Prófaðu frítt í 7 daga

Aðgangur að öllum tölublöðum Birtíngs

Lestu greinar og skoðaðu tölublöðin hvar og hvenær sem er

Með áskrift að vef Birtings getur þú lesið greinar og tölublöð þegar þér hentar. Þú getur einnig vistað tölublöðin á tækið þitt fyrir ferðalagið.