Bleikt inni á baðherbergi

Ferskjubleiki Pantone-litur ársins og ljósbleikir litir hafa verið að færa sig í auknum mæli yfir í innanhússhönnun. Í síðasta baðblaði vorum við einmitt með eitt slíkt. Flísabúðin er meðal annars með þessar fallegu bleiku og kóralrauðu flísar frá Keradom Tiles á Ítalíu og Fabresa á Spáni.

Þessa grein ásamt öllu öðru efni sem birtist í tímaritum Birtíngs getur þú lesið með því að gerast áskrifandi - Prófaðu frítt í 7 daga

Aðgangur að öllum tölublöðum Birtíngs

Lestu greinar og skoðaðu tölublöðin hvar og hvenær sem er

Með áskrift að vef Birtings getur þú lesið greinar og tölublöð þegar þér hentar. Þú getur einnig vistað tölublöðin á tækið þitt fyrir ferðalagið.