Bóhem-heimili kvikmyndaleikstjóra sem gleður augað

Helena Stefánsdóttir, kvikmyndaleikstýra og vídeólistakona, býr í tignarlegu einbýlishúsi í Laugardal ásamt eiginmanni sínum, Arnari Steini þrívíddarhönnuði, og dóttur þeirra, Ilmi Maríu, sem stundar nú leiklistarnám í London. Hundurinn Örvar og kisan Jasmín hjúfra sig einnig á heimilinu. Djúpir litir, skrautleg veggfóður og afslappað andrúmsloft einkennir þetta fallega gamla hús.

Þessa grein ásamt öllu öðru efni sem birtist í tímaritum Birtíngs getur þú lesið með því að gerast áskrifandi - Prófaðu frítt í 7 daga

Aðgangur að öllum tölublöðum Birtíngs

Lestu greinar og skoðaðu tölublöðin hvar og hvenær sem er

Með áskrift að vef Birtings getur þú lesið greinar og tölublöð þegar þér hentar. Þú getur einnig vistað tölublöðin á tækið þitt fyrir ferðalagið.