Bók er best vina

Oft talar fólk um að góð bók sé eins og vinur, hana sé hægt að heimsækja aftur og aftur og líða alltaf jafnvel að loknum lestri. Það er vissulega margt til í þessu en stundum veldur vinurinn reyndar vonbrigðum og er bragðdaufari í seinna skiptið en hann var í það fyrra. Auðvitað segir það meira um lesandann en bókina, hann hefur breyst og horfir öðrum augum á lífið. En margar snilldarbækur hafa verið skrifaðar um vináttu og hvernig hún breytir lífi fólks.

Þessa grein ásamt öllu öðru efni sem birtist í tímaritum Birtíngs getur þú lesið með því að gerast áskrifandi - Prófaðu frítt í 7 daga

Aðgangur að öllum tölublöðum Birtíngs

Lestu greinar og skoðaðu tölublöðin hvar og hvenær sem er

Með áskrift að vef Birtings getur þú lesið greinar og tölublöð þegar þér hentar. Þú getur einnig vistað tölublöðin á tækið þitt fyrir ferðalagið.