Borðhaldið brotið upp

Leiktu lausum hala þegar kemur að borðhaldinu fyrir jólin. Það gilda engar reglur varðandi samsetningar og hægt er að útfæra borðskreytingar eftir smekk og höfði hvers og eins. Kransinn gefur borðhaldinu skemmtilegan svip. Vel er hægt er að blanda saman gömlu og nýju bæði hvað varðar skraut, kertastjaka, diska, glös og hnífapör.

Þessa grein ásamt öllu öðru efni sem birtist í tímaritum Birtíngs getur þú lesið með því að gerast áskrifandi - Prófaðu frítt í 7 daga

Aðgangur að öllum tölublöðum Birtíngs

Lestu greinar og skoðaðu tölublöðin hvar og hvenær sem er

Með áskrift að vef Birtings getur þú lesið greinar og tölublöð þegar þér hentar. Þú getur einnig vistað tölublöðin á tækið þitt fyrir ferðalagið.