Borðin á vinnustofunni örsjaldan auð

Við fengum nýverið að gægjast inn á litríka og bjarta vinnustofu listakonunnar Hönnu Dísar Whitehead sem býr og starfar á Hornafirði. Vinnustofan er oftast á hvolfi að sögn Hönnu sem lýsir sér sem óþolinmóðri og þarf hún alltaf að hafa nóg fyrir stafni. Hún kann vel við sig á vinnustofunni þar sem hún upplifir mikla núvitund. Kaffi, tónlist og kremkex fullkomnar stemmninguna þar.

Þessa grein ásamt öllu öðru efni sem birtist í tímaritum Birtíngs getur þú lesið með því að gerast áskrifandi - Prófaðu frítt í 7 daga

Aðgangur að öllum tölublöðum Birtíngs

Lestu greinar og skoðaðu tölublöðin hvar og hvenær sem er

Með áskrift að vef Birtings getur þú lesið greinar og tölublöð þegar þér hentar. Þú getur einnig vistað tölublöðin á tækið þitt fyrir ferðalagið.