Slakar aldrei fullkomlega á fyrr en hann er kominn út fyrir bograrmörkin

Halldór Sturluson er myndlistarmaður og hestamaður sem starfar einnig í Borgarleikhúsinu. Hann vakti mikla athygli fyrir sýninguna sína Yfirborð/Surface í Gallery Port þar sem hann sýndi fjölbreyttar listastúdíur úr afskornum, mislitum pappír sem minna á jarðlög eða marglaga æviskeið.

Þessa grein ásamt öllu öðru efni sem birtist í tímaritum Birtíngs getur þú lesið með því að gerast áskrifandi - Prófaðu frítt í 7 daga

Aðgangur að öllum tölublöðum Birtíngs

Lestu greinar og skoðaðu tölublöðin hvar og hvenær sem er

Með áskrift að vef Birtings getur þú lesið greinar og tölublöð þegar þér hentar. Þú getur einnig vistað tölublöðin á tækið þitt fyrir ferðalagið.