Börn bera engan kala – þau lifa í núinu. Þvílíkur styrkleiki!

Birna Þórarinsdóttir, framkvæmdastjóri UNICEF á Íslandi, hefur stundað nám og starfað víðs vegar um heiminn. Hún hefur lært ellefu tungumál og segist hafa verið fljótt farin að pæla í alþjóðamálum. Birna er stjórnmálafræðingur að mennt, með meistaragráðu í alþjóðlegum öryggismálum frá Georgetown-háskóla og MBA-gráðu frá Háskólanum í Reykjavík. Hún hefur starfað sem framkvæmdastýra landsnefndar UN Women (þá UNIFEM), yfirmaður verkefnaskrifstofu UN Women í Serbíu og Svartfjallalandi og framkvæmdastýra Evrópustofu. Hún hefur einnig unnið sem ráðgjafi fyrir alþjóðastofnanir og utanríkisráðuneytið og kennt öryggismál og starfsemi alþjóðastofnana á háskólastigi. 

Þessa grein ásamt öllu öðru efni sem birtist í tímaritum Birtíngs getur þú lesið með því að gerast áskrifandi - Prófaðu frítt í 7 daga

Aðgangur að öllum tölublöðum Birtíngs

Lestu greinar og skoðaðu tölublöðin hvar og hvenær sem er

Með áskrift að vef Birtings getur þú lesið greinar og tölublöð þegar þér hentar. Þú getur einnig vistað tölublöðin á tækið þitt fyrir ferðalagið.