Undir smásjánni – Arnar Freyr Frostason 

Tónlistarmaðurinn Arnar Freyr Frostason er undir smásjánni hjá okkur í þessari viku. Arnar er annar tveggja meðlima hinnar rómuðu rappsveitar Úlfur Úlfur sem gaf nýverið út plötuna Hamfarapopp.

Við spurðum hann spjörunum úr og komumst að ýmsu um þennan sjarmerandi orðasnilling.

Þessa grein ásamt öllu öðru efni sem birtist í tímaritum Birtíngs getur þú lesið með því að gerast áskrifandi - Prófaðu frítt í 7 daga

Aðgangur að öllum tölublöðum Birtíngs

Lestu greinar og skoðaðu tölublöðin hvar og hvenær sem er

Með áskrift að vef Birtings getur þú lesið greinar og tölublöð þegar þér hentar. Þú getur einnig vistað tölublöðin á tækið þitt fyrir ferðalagið.