Daðrað með tjámerkjum

Ef það er eitthvað sem ég þoli ekki eru það þumlarnir sem sumir gaurar nota óspart í skilaboðum þegar verið er að spjalla eða daðra. Í guðs bænum hættið því undir eins. Förum aðeins yfir tjámerkin sem er tilvalið að nota til að segja það sem mann langar til að skrifa en fær sig ekki til að segja hreint út.

Þessa grein ásamt öllu öðru efni sem birtist í tímaritum Birtíngs getur þú lesið með því að gerast áskrifandi - Prófaðu frítt í 7 daga

Aðgangur að öllum tölublöðum Birtíngs

Lestu greinar og skoðaðu tölublöðin hvar og hvenær sem er

Með áskrift að vef Birtings getur þú lesið greinar og tölublöð þegar þér hentar. Þú getur einnig vistað tölublöðin á tækið þitt fyrir ferðalagið.