„Dásamlegt að geta veitt konunum von“

Linda Pétursdóttir rak Baðhúsið, heilsulind fyrir konur, í tuttugu ár, en sá sig tilneydda til að loka því árið 2014. Eftir áfallið í kringum lokunina fór Linda að læra heilsuþjálfun og í dag hjálpar hún konum að byggja upp sjálfstraust og láta af sjálfsniðurrifi. Hún segir að konurnar sem eru í þjálfun hjá henni tengi oft við hana því hún sé sjálf búin að fara í gegnum allan andskotann. Það hafi þó komið henni á þann góða stað í lífinu sem hún er á í dag. Allt snúist þetta um hvað við kjósum að hugsa og hvernig við ætlum að vinna okkur úr erfiðleikunum. Eitthvað betra bíði handan hornsins, svo framarlega sem við gefumst ekki upp á leiðinni.

Þessa grein ásamt öllu öðru efni sem birtist í tímaritum Birtíngs getur þú lesið með því að gerast áskrifandi - Prófaðu frítt í 7 daga

Aðgangur að öllum tölublöðum Birtíngs

Lestu greinar og skoðaðu tölublöðin hvar og hvenær sem er

Með áskrift að vef Birtings getur þú lesið greinar og tölublöð þegar þér hentar. Þú getur einnig vistað tölublöðin á tækið þitt fyrir ferðalagið.