Hvernig hrindi ég hugmyndum mínum í framkvæmd?

Frumkvöðlastarf er mjög mikilvægt og stjórnmálamenn þreytast ekki á að hamra á því hversu mikilvægt er að hlúa að nýsköpun og fjölbreytni í atvinnulífinu. Margt gott hefur verið gert en alltaf má gera betur en ef þú lumar á hugmynd hvernig hrindir þú henni í framkvæmd? Er best að gera það einn eða leita sér stuðnings og hjálpar? Skoðum svolítið hvernig menn markaðssetja hugmyndir.

Þessa grein ásamt öllu öðru efni sem birtist í tímaritum Birtíngs getur þú lesið með því að gerast áskrifandi - Prófaðu frítt í 7 daga

Aðgangur að öllum tölublöðum Birtíngs

Lestu greinar og skoðaðu tölublöðin hvar og hvenær sem er

Með áskrift að vef Birtings getur þú lesið greinar og tölublöð þegar þér hentar. Þú getur einnig vistað tölublöðin á tækið þitt fyrir ferðalagið.