Dramatísk og litrík þakíbúð í Vesturbænum

Parið Ellen Helgadóttir og Pálmi Ragnar Ásgeirsson settu sína formfögru og björtu þakíbúð í Vesturbænum nýverið á sölu en við hittum þau fyrr í sumar og fengum að líta inn. Birtan, lofthæðin og eldhúsið var það sem heillaði þau við íbúðina á sínum tíma. Pálmi hefur verið í sviðsljósinu síðustu ár fyrir tónsmíði sína en hann starfar sem tónlistarmaður og Ellen sem sálfræðingur. Hönnun og listir eru þeirra sameiginlega áhugamál en smekkur þeirra á mikla samleið sem gerir þeim auðvelt fyrir að hanna fallegt heimili.

Þessa grein ásamt öllu öðru efni sem birtist í tímaritum Birtíngs getur þú lesið með því að gerast áskrifandi - Prófaðu frítt í 7 daga

Aðgangur að öllum tölublöðum Birtíngs

Lestu greinar og skoðaðu tölublöðin hvar og hvenær sem er

Með áskrift að vef Birtings getur þú lesið greinar og tölublöð þegar þér hentar. Þú getur einnig vistað tölublöðin á tækið þitt fyrir ferðalagið.