Draumurinn alltaf að starfa sem myndlistarmaður

Listamaðurinn Baldur Helgason tók nýverið á móti okkur á vinnustofu sinni þar sem hann var með nokkur verk í vinnslu. Baldur hefur einstakan stíl en eftirtektaverðar fígúrur sem hann málar með olíumálningu eru í aðalhlutverki í verkum hans. Innblásturinn kemur út öllum áttum og hvenær sem er að sögn Baldurs, t.d. í svefni.

Þessa grein ásamt öllu öðru efni sem birtist í tímaritum Birtíngs getur þú lesið með því að gerast áskrifandi - Prófaðu frítt í 7 daga

Aðgangur að öllum tölublöðum Birtíngs

Lestu greinar og skoðaðu tölublöðin hvar og hvenær sem er

Með áskrift að vef Birtings getur þú lesið greinar og tölublöð þegar þér hentar. Þú getur einnig vistað tölublöðin á tækið þitt fyrir ferðalagið.