„Ef ég fengi aðra tilraun þá myndi ég ekki vinna svona mikið“

Linda Rós Haukdal hefur alltaf haft marga bolta á lofti, unnið mikið og varla stoppað á milli verkefna. Henni hefur ætíð fundist gaman í vinnunni en segist jafnvel hafa notað vinnuna sem ákveðna flóttaleið eftir mörg áföll á lífsleiðinni. Allri vinnunni fylgdi líka fórnarkostnaður. Linda segist hafa fórnað heilsunni, barneignum og samböndum fyrir vinnuna og það sé í raun líklega lykillinn að því af hverju allt fór eins og það fór. Í nokkur ár hefur Linda reynt að eignast barn, án árangurs. Hún segist þó enn halda í vonina um að eignast barn og vonast eftir kraftaverki.

Þessa grein ásamt öllu öðru efni sem birtist í tímaritum Birtíngs getur þú lesið með því að gerast áskrifandi - Prófaðu frítt í 7 daga

Aðgangur að öllum tölublöðum Birtíngs

Lestu greinar og skoðaðu tölublöðin hvar og hvenær sem er

Með áskrift að vef Birtings getur þú lesið greinar og tölublöð þegar þér hentar. Þú getur einnig vistað tölublöðin á tækið þitt fyrir ferðalagið.