„Ef þú getur látið þig dreyma um það getur þú gert það“

„Ef þú getur látið þig dreyma um það getur þú gert það“
Umsjón: Steingerður Steinarsdóttir
Myndir: Hallur Karlsson og aðsendar
Carla er argentínskur fatahönnuður búsett á Íslandi. Merkið hennar, INTENSÄ JOY & ART, var stofnaði í Buenos Aires og þar hóf hún framleiðslu á vönduðum gallajökkum skreyttum margvíslegum málmpinnum. Mynstrin eru handgerð og hver jakki einstakur. Fyrir tveimur árum flutti Carla hingað og hefur síðan unnið að því að koma vörum sínum á markað í Evrópu.

Þessa grein ásamt öllu öðru efni sem birtist í tímaritum Birtíngs getur þú lesið með því að gerast áskrifandi - Prófaðu frítt í 7 daga

Aðgangur að öllum tölublöðum Birtíngs

Lestu greinar og skoðaðu tölublöðin hvar og hvenær sem er

Með áskrift að vef Birtings getur þú lesið greinar og tölublöð þegar þér hentar. Þú getur einnig vistað tölublöðin á tækið þitt fyrir ferðalagið.