Eftirminnilegir titlar

Titill bókar er alla jafna það fyrsta sem vekur athygli lesenda, dregur hann að og kveikir áhuga. Auðvitað eru menn missnjallir að finna góða titla á bækur sínar en sumir eru svo frábærir að þeir sitja í manni og bókstaflega kalla á að bókin sé gripin og lesin.

Þessa grein ásamt öllu öðru efni sem birtist í tímaritum Birtíngs getur þú lesið með því að gerast áskrifandi - Prófaðu frítt í 7 daga

Aðgangur að öllum tölublöðum Birtíngs

Lestu greinar og skoðaðu tölublöðin hvar og hvenær sem er

Með áskrift að vef Birtings getur þú lesið greinar og tölublöð þegar þér hentar. Þú getur einnig vistað tölublöðin á tækið þitt fyrir ferðalagið.