„Ég hef orðið fyrir ofbeldi úti á götu vegna þess hver ég er“ 

Sema Erla hefur þurft að lifa með hatursorðræðu í sínu daglega lífi í meira en áratug. 

Sema Erla er Íslendingur og Tyrki og fæddist hún á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri í september árið 1986. Í dag býr hún í Reykjavík, þar sem hún hefur búið mestalla ævi, með Bjarka, manninum sínum, og hundunum þeirra, Perlu og Mario. Sema Erla starfar sem aðjúnkt í tómstunda- og félagsmálafræði við Menntavísindasvið Háskóla Íslands og er jafnframt stofnandi og formaður Solaris – hjálparsamtaka fyrir hælisleitendur og flóttafólk á Íslandi.  

Umsjón og texti: Salome Friðgeirsdóttir

Þessa grein ásamt öllu öðru efni sem birtist í tímaritum Birtíngs getur þú lesið með því að gerast áskrifandi - Prófaðu frítt í 7 daga

Aðgangur að öllum tölublöðum Birtíngs

Lestu greinar og skoðaðu tölublöðin hvar og hvenær sem er

Með áskrift að vef Birtings getur þú lesið greinar og tölublöð þegar þér hentar. Þú getur einnig vistað tölublöðin á tækið þitt fyrir ferðalagið.