Fimm manna fjölskylda með lítið þorp í bakgarðinum 

Emma Ásmundsdóttir og Óskar Þormarsson höfðu komið sér vel fyrir í Hlíðunum í Reykjavík með börnin sín þrjú en stóðust ekki mátið þegar þau sáu draumaeignina auglýsta, jafnvel þó það þýddi að þau þyrftu að flytja fjölskylduna frá höfuðborginni til Hveragerðis. Húsið stendur við götu sem ber hið fallega nafn Laufskógar og í bakgarðinum höfðu fyrri eigendur komið á fót litlu og huggulegu gistiheimili; Backyard Village. Emma og Óskar tóku við rekstrinum og njóta þess að taka á móti gestum. Þau sækja þó enn vinnu í borginni eins og margir sem búa fyrir austan fjall, enda stutt að fara. 

Þessa grein ásamt öllu öðru efni sem birtist í tímaritum Birtíngs getur þú lesið með því að gerast áskrifandi - Prófaðu frítt í 7 daga

Aðgangur að öllum tölublöðum Birtíngs

Lestu greinar og skoðaðu tölublöðin hvar og hvenær sem er

Með áskrift að vef Birtings getur þú lesið greinar og tölublöð þegar þér hentar. Þú getur einnig vistað tölublöðin á tækið þitt fyrir ferðalagið.