,,Ég sá sterkt hvernig boxin höfðu haft lamandi áhrif á mitt eigið líf“

Rúna Magnúsdóttir er kona sem fer út fyrir þægindarammann og lætur boxin sem samfélagið setur fólk í ekki stöðva sig í að ná markmiðum sínum og árangri. Hún er menntaður markþjálfi og hefur rannsakað og þróað það sem hún nefnir Út-Úr-Boxinu-markþjálfunaraðferðafræðin ásamt erlendum samstarfsmanni sínum, Nick Haines, og saman hafa þau skrifað bók á ensku um fyrirbærið.   

Þessa grein ásamt öllu öðru efni sem birtist í tímaritum Birtíngs getur þú lesið með því að gerast áskrifandi - Prófaðu frítt í 7 daga

Aðgangur að öllum tölublöðum Birtíngs

Lestu greinar og skoðaðu tölublöðin hvar og hvenær sem er

Með áskrift að vef Birtings getur þú lesið greinar og tölublöð þegar þér hentar. Þú getur einnig vistað tölublöðin á tækið þitt fyrir ferðalagið.