Atollo-borðlampinn – táknmynd ítalskar nútímahönnunar

Atollo er án efa meðal þekktari lampa ítalskrar nútímahönnunarsögu en það er Ítalinn Vico Magistretti (f. 6. október 1920 d. 19. september 2006) sem á heiðurinn af hönnuninni. Lampinn var settur á markað árið 1977, en hann var hannaður fyrir ljósafyrirtækið Oluce sem stofnað var árið 1945. Magistretti hlaut m.a. Campasso d´Ora-verlaunin fyrir hönnunina árið 1979.

Þessa grein ásamt öllu öðru efni sem birtist í tímaritum Birtíngs getur þú lesið með því að gerast áskrifandi - Prófaðu frítt í 7 daga

Aðgangur að öllum tölublöðum Birtíngs

Lestu greinar og skoðaðu tölublöðin hvar og hvenær sem er

Með áskrift að vef Birtings getur þú lesið greinar og tölublöð þegar þér hentar. Þú getur einnig vistað tölublöðin á tækið þitt fyrir ferðalagið.