Einskis virði ef það er engin gleði

Mér fannst mikilvægt að heilsa uppá söngkonuna og tónlistarmanneskjuna aftur. Ég átti svolítið vantalað við hana” segir Móa og heldur áfram: „Hún er þarna ennþá, mér fannst gott að vita það. Þetta var svolítið skrítið hvernig þetta endaði á sínum tíma, eins og ég hafi labbað frá þessu og skilið þennan hluta eftir. Ég hef líklegast þörf fyrir að koma mér í svona aðstæður, ég er smá spennufíkill í mér. Alls ekki alltaf, en ég hef þörf fyrir að ögra mér og maður á aldrei að hætta því.“ 

Þessa grein ásamt öllu öðru efni sem birtist í tímaritum Birtíngs getur þú lesið með því að gerast áskrifandi - Prófaðu frítt í 7 daga

Aðgangur að öllum tölublöðum Birtíngs

Lestu greinar og skoðaðu tölublöðin hvar og hvenær sem er

Með áskrift að vef Birtings getur þú lesið greinar og tölublöð þegar þér hentar. Þú getur einnig vistað tölublöðin á tækið þitt fyrir ferðalagið.