Páskaleg appelsínu- og súkkulaðihrákaka með „fullorðinsbragði“

Hildur Ómarsdóttir er tveggja barna móðir, verkfræðingur og grænkeri. Hún hefur mikla ástríðu fyrir matargerð en heilnæmur matur sem veitir henni vellíðan á hug hennar allan. Hildur heldur úti vefsíðunni hilduromars.is þar sem hún deilir uppskriftum að gómsætum mat og fallegum myndum sem hún sjálf tekur af matnum. „Út frá mataráhuganum spratt annað áhugamál, þ.e. að taka myndir af fallega framsettum og góðum mat,“ segir Hildur. Hér deilir hún með okkur uppskrift að fallegri og bragðgóðri appelsínu- og súkkulaðihráköku.

Þessa grein ásamt öllu öðru efni sem birtist í tímaritum Birtíngs getur þú lesið með því að gerast áskrifandi - Prófaðu frítt í 7 daga

Aðgangur að öllum tölublöðum Birtíngs

Lestu greinar og skoðaðu tölublöðin hvar og hvenær sem er

Með áskrift að vef Birtings getur þú lesið greinar og tölublöð þegar þér hentar. Þú getur einnig vistað tölublöðin á tækið þitt fyrir ferðalagið.