Einsök matarupplifun í fallegu umhverfi miðsvæðis í Reykjavík

Á VOX Brasserie er lögð áhersla á faglega þjónustu í fallegu umhverfi þar sem árstíðabundir réttir fá að njóta sín. Vox brunch hefur fyrir löngu fest sig í sessi hjá landsmönnum og er án efa vinsælasti brunch borgarinnar enda landsmönnum af góðu kunnur. Í sumar mun Vox brydda upp á þeirri skemmtilegu nýjung að bjóða kampavín á sérverði í tengslum við helgarbrunchinn.

Þessa grein ásamt öllu öðru efni sem birtist í tímaritum Birtíngs getur þú lesið með því að gerast áskrifandi - Prófaðu frítt í 7 daga

Aðgangur að öllum tölublöðum Birtíngs

Lestu greinar og skoðaðu tölublöðin hvar og hvenær sem er

Með áskrift að vef Birtings getur þú lesið greinar og tölublöð þegar þér hentar. Þú getur einnig vistað tölublöðin á tækið þitt fyrir ferðalagið.