Hágæða hráefni í aðalhlutverki

Pizza Popolare er í Pósthúsi mathöll í hjarta Reykjavíkur. Þar er lögð áhersla á hágæða hráefni frá þekktum ítölskum framleiðendum og framleiðsluhéruðum. Við matreiðsluna er fylgt eftir aldagömlum klassískum hefðum í pítsugerð og við meðferð á hráefninu. Pizza Popolare notar einstakan pítsuofn sem var sérstaklega hannaður fyrir það sem Ítalir kalla Pizza Italiana Contemporanea. Steinninn í honum er meira að segja úr Vesúvíus-eldfjallinu.

Þessa grein ásamt öllu öðru efni sem birtist í tímaritum Birtíngs getur þú lesið með því að gerast áskrifandi - Prófaðu frítt í 7 daga

Aðgangur að öllum tölublöðum Birtíngs

Lestu greinar og skoðaðu tölublöðin hvar og hvenær sem er

Með áskrift að vef Birtings getur þú lesið greinar og tölublöð þegar þér hentar. Þú getur einnig vistað tölublöðin á tækið þitt fyrir ferðalagið.