Einstök börn án ríkisaðstoðar

Félagið Einstök börn er stuðningsfélag barna og ungmenna með sjaldgæfa sjúkdóma eða sjaldgæf heilkenni. Stofnendur félagsins og foreldrar barna með sjaldgæfa sjúkdóma eða heilkenni fannst sum börn í samfélaginu ekki eiga heima undir öðrum félagasamtökum. Félagið Einstök börn var því stofnað 13. mars 1997 og töldu foreldrar að þar gætu þeir fundið sameiginlegan vettvang til að deila reynslu og vinna að bættum hag barna sinna.

Þessa grein ásamt öllu öðru efni sem birtist í tímaritum Birtíngs getur þú lesið með því að gerast áskrifandi - Prófaðu frítt í 7 daga

Aðgangur að öllum tölublöðum Birtíngs

Lestu greinar og skoðaðu tölublöðin hvar og hvenær sem er

Með áskrift að vef Birtings getur þú lesið greinar og tölublöð þegar þér hentar. Þú getur einnig vistað tölublöðin á tækið þitt fyrir ferðalagið.