Einstök upplifun í íslenskri náttúru

Á dögunum var Gestgjafanum boðið í sannkallaða sælkeraupplifun á Moss, veitingastað Retreat-hótelsins við Bláa Lónið, þar sem margverðlaunuðu matreiðslumennirnir Ollie Dabbous og Aggi Sverrisson fram-reiddu hvert listaverkið á fætur öðru. Moss hlaut nýverið hina eftirsóttu Michelin-stjörnu sem er einungis veitt fyrir framúrskarandi matargerð og upplifun. Við fengum einnig að líta niður í vínkjallarann þar sem vínþjónninn Lind Ólafsdóttir tók vel á móti okkur…

Þessa grein ásamt öllu öðru efni sem birtist í tímaritum Birtíngs getur þú lesið með því að gerast áskrifandi - Prófaðu frítt í 7 daga

Aðgangur að öllum tölublöðum Birtíngs

Lestu greinar og skoðaðu tölublöðin hvar og hvenær sem er

Með áskrift að vef Birtings getur þú lesið greinar og tölublöð þegar þér hentar. Þú getur einnig vistað tölublöðin á tækið þitt fyrir ferðalagið.