Lakmali Perera, starfsmaður í lyfjaþjónustu á Landspítalanum, er fædd á Sri Lanka en hefur búið á Íslandi alla ævi. Í Sri Lanka er lögð mikil áhersla á bragðmikinn mat og er undirstaðan nánast alltaf gul hrísgrjón. Lakmali segir að maturinn sem mamma hennar eldi sé ómissandi á jólunum
og notalegast sé að njóta í náttfötum upp í bústað…