Eitruð mömmumenning 

Ef það er eitthvað sem ég er orðin þreytt á þá er það eitruð mömmumenning á Internetinu eða bara hvar sem er. Ég efast ekki um að mæður þurfi á öðrum mæðrum að halda. Til að leita ráða hjá, að fagna og deila mikilvægum augnablikum með og til að fá þann stuðning og skilning sem við þurfum sem oft ekki einu sinni makar geta veitt okkur.

Þessa grein ásamt öllu öðru efni sem birtist í tímaritum Birtíngs getur þú lesið með því að gerast áskrifandi - Prófaðu frítt í 7 daga

Aðgangur að öllum tölublöðum Birtíngs

Lestu greinar og skoðaðu tölublöðin hvar og hvenær sem er

Með áskrift að vef Birtings getur þú lesið greinar og tölublöð þegar þér hentar. Þú getur einnig vistað tölublöðin á tækið þitt fyrir ferðalagið.