Ljósgjafar skapa andrúmsloftið

Birgitta Ösp Atladóttir er innanhússráðgjafi og eigandi Barrdesign, hún hannaði þetta glæsilega baðherbergi í Grindavík en eigendur báðu um dökkar innréttingar og var svartsprautaður askur fyrir valinu. Lýsingin skiptir höfuðmáli í öllum rýmum og þá sérstaklega inni á baði þar sem hún þarf að vera bæði björt og notaleg.

Þessa grein ásamt öllu öðru efni sem birtist í tímaritum Birtíngs getur þú lesið með því að gerast áskrifandi - Prófaðu frítt í 7 daga

Aðgangur að öllum tölublöðum Birtíngs

Lestu greinar og skoðaðu tölublöðin hvar og hvenær sem er

Með áskrift að vef Birtings getur þú lesið greinar og tölublöð þegar þér hentar. Þú getur einnig vistað tölublöðin á tækið þitt fyrir ferðalagið.