Ekkert huggulegra en að lesa ljóð fyrir svefninn

Dögg Hjaltalín, annar eigandi bókaútgáfunnar Sölku, vinnur við það að lesa handrit og gefa út bækur. Dögg les nokkrar bækur í einu og er með ágætan bunka af bókum á náttborðinu úr öllum áttum, Dögg finnst ekkert huggulegra en að lesa nokkur ljóð fyrir svefninn. Okkur lék forvitni á að vita hvaða bækur væru á náttborðinu hennar þessa dagana.

Þessa grein ásamt öllu öðru efni sem birtist í tímaritum Birtíngs getur þú lesið með því að gerast áskrifandi - Prófaðu frítt í 7 daga

Aðgangur að öllum tölublöðum Birtíngs

Lestu greinar og skoðaðu tölublöðin hvar og hvenær sem er

Með áskrift að vef Birtings getur þú lesið greinar og tölublöð þegar þér hentar. Þú getur einnig vistað tölublöðin á tækið þitt fyrir ferðalagið.