„Ekki kaupa bara eitthvað“

Í fallegri risíbúð á Laugaveginum býr Anika Baldursdóttir ásamt dóttur sinni Dimmblá, fjögurra ára. Húsið var byggt árið 1908 og var upphaflega bárujárnsklætt timburhús en sá hluti er friðaður. Íbúðin er björt, með bitum í lofti og gluggasetningin er einstaklega falleg.

Þessa grein ásamt öllu öðru efni sem birtist í tímaritum Birtíngs getur þú lesið með því að gerast áskrifandi - Prófaðu frítt í 7 daga

Aðgangur að öllum tölublöðum Birtíngs

Lestu greinar og skoðaðu tölublöðin hvar og hvenær sem er

Með áskrift að vef Birtings getur þú lesið greinar og tölublöð þegar þér hentar. Þú getur einnig vistað tölublöðin á tækið þitt fyrir ferðalagið.