Eldhúsið miðpunktur heimilisins

Hjónin Elísabet Helga Erlendsdóttir og Stefán Örn Sturlaugsson hafa á undanförnum þremur árum lagt metnað í að taka íbúðina sína í gegn. Þau búa ásamt tveimur sonum sínum í rúmlega 130 fermetra íbúð á efstu hæð fjölbýlishúsi í Hraunbæ sem var byggt árið 1967. Þau festu kaup á íbúðinni um haustið 2018 og síðan þá hefur hún tekið miklum breytingum, þá einna helst eldhúsrýmið sem er í dag miðpunktur heimilisins.

Þessa grein ásamt öllu öðru efni sem birtist í tímaritum Birtíngs getur þú lesið með því að gerast áskrifandi - Prófaðu frítt í 7 daga

Aðgangur að öllum tölublöðum Birtíngs

Lestu greinar og skoðaðu tölublöðin hvar og hvenær sem er

Með áskrift að vef Birtings getur þú lesið greinar og tölublöð þegar þér hentar. Þú getur einnig vistað tölublöðin á tækið þitt fyrir ferðalagið.