Þótti spennandi að kaupa gamalt hús með sál

Undanfarna mánuði hafa þau Hulda Viktorsdóttir og Jón Óskar Karlsson staðið í stórræðum við að taka hús frá 1959 í gegn. Húsið keyptu þau í lok árs 2020 og síðan þá hefur þeim tekist að endurnýja eignina að miklu leyti og koma sér vel fyrir. Húsið sem um ræðir er í Básenda í Bústaðahverfi, teiknað af arkitektinum Ágústi Pálssyni, og heillaðist Hulda af eigninni um leið og hún sá húsið að utan. Við kíktum nýverið í heimsókn til Huldu og Jóns í Básenda þar sem þau búa ásamt tæplega tveggja ára syni sínum, Hinriki Karli.

Þessa grein ásamt öllu öðru efni sem birtist í tímaritum Birtíngs getur þú lesið með því að gerast áskrifandi - Prófaðu frítt í 7 daga

Aðgangur að öllum tölublöðum Birtíngs

Lestu greinar og skoðaðu tölublöðin hvar og hvenær sem er

Með áskrift að vef Birtings getur þú lesið greinar og tölublöð þegar þér hentar. Þú getur einnig vistað tölublöðin á tækið þitt fyrir ferðalagið.